Skrifstofan er eitt af mínum uppáhalds „herbergjum" í húsinu. Ástæðan er sú að oft á tíðum er ekki um herbergi að ræða heldur rými eða lítið vel skipulagt skot sem búið er að útbúa sem vinnuaðstöðu. Það er frábært að sjá hvernig fólk aðlagar heimili sín til þess að búa sér til vinnurými sem hentar [...]
